UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Tamarifræ

2 dl lífræn sólblómafræ* 3-4 msk tamarisósa* 1 msk agavesýróp* ef vill Hitið ofninn í 200°C, setjið sólblómafræin í ofnskúffu og látið bakast í rúmlega 5 mín. Takið þá skúffuna út og hellið yfir tamarísósunni og agavesýrópinu (má sleppa því) og hrærið vel saman og bakið áfram í 3-5 mín. …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Crepes með grænmeti og bygggrjónum

Gerir 8 crepes Pönnukökur 1 bolli spelti 1 msk lyftiduft 1 egg 1 bolli undanrenna 1 msk ólífuolía Aðferð: Blandið öllu saman og hitið pönnu (á um það bil næst hæsta hitastigi) og setjið smá ólífuolíu á pönnuna. Það gæti þurft að lækka á hitanum. Bakið 6-8 frekar þykkar pönnukökur …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Blómkálsgratin

½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Litlar brokkolíbökur

Botn: 2 dl sesamfræ* 2 dl möndlur* ½-1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva 1 hvítlauksrif smá himalayasalt Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman þar til þetta verður að vel samanhangandi deigi. Deigið er sett í lítil bökuform og inn í kæli. Einnig má setja bökuformin í þurrkofninn og þurrka …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Kjúklingasumarsalat

Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat m/fræjum

2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →