JurtirMataræði

Te sem vinnur á móti ofvexti líkamshára hjá konum

Ef konur hafa hátt hlutfall karlhormóna í líkamanum getur það leitt til kvilla sem nefnist hirsutism en það hefur verið þýtt sem ofloðna eða ofhæring á íslensku. Ofloðna lýsir sér sem hárvöxtur hjá konum á svæðum sem venjulega eingöngu karlar hafa mikinn hárvöxt á, þ.e. á maga, brjósti og í …

READ MORE →
JurtirMataræði

Hálsbólga

Settu teskeið af eplaediki í vatnsglas, skolaðu hálsinn (skrollaðu vökvanum) og kyngdu svo. Blandaðu ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af hreinu, hráu hunangi. Taktu inn 1 matskeið 6 x á dag. Eplaedikið vinnur á bakteríunum. (Er líka gott við kvefi og öðrum sýkingum) Blandaðu 1 matskeið af hreinu, …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Koffín á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Koffín eykur líkur á fósturláti

24 stundir segja frá bandaríkskri rannsókn sem sýnir að mikil neysla á koffíni á meðgöngu auki hættu á fósturláti og rannsakendur mæla með því að þungaðar konur hætti með öllu að neyta koffíns á meðgöngu. Rannsóknin sýndi að það var sama hvaðan koffínið kom, það hafði sömu áhrif. Þungaðar konur …

READ MORE →
te og streita
MataræðiÝmis ráð

Tedrykkja vinnur á streitu

Það getur hjálpað til við að draga úr streitu að drekka te reglulega. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Psychopharmacology og var framkvæmd af teymi frá University College London (UCL). Rannsóknin fór fram á 75 karlmönnum sem skipt var í tvo hópa og stóð yfir í 6 …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Fjallagrasate

2 tsk fjallagrös 2-3 dl vatn Hunang Sítróna Hellið sjóðandi vatni yfir grösin, látið standa undir loki í 10 mínútur. Bragðbætið með hunangi eða sítrónu. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Kvöldte með fjallagrösum

Mulin fjallagrös Þurrmulin elfting Þurrmöluð birkilauf og sprotar Kerfilfræ eða þurrmulinn kerfill Þurrkað blóðberg Blandið jurtunum saman að jöfnum hlutum. Hellið sjóðandi vatni yfir og látið standa í nokkrar mínútur. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
Íslensk fjallagrös
JurtirMataræðiUppskriftir

Íslensk fjallagrös

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …

READ MORE →