Tea Tree Olía
Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi. Er góð á sár, bólur og skordýrabit. Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …
Góð ráð við fótasvepp
Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …
Ilmkjarnaolíur
Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði. Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …
Lús og náttúruleg ráð við henni
Lúsin fer ekki í manngreinarálit, allir geta smitast. Á hverju ári koma upp lúsafaraldrar. Höfuðlúsin smitast aðallega við það að höfuð snertast nógu lengi til þess að lúsin komist á milli. Skipst er á höfuðfötum, hárburstum, koddum eða öðru slíku. Lús getur lifað utan líkamans í allt að 20 klukkustundir, …
Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu
Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …
Góðar aðferðir við flösu
Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …