Heilsa

Verndaðu tennurnar

Tennurnar eru eitt af því sem hefur mikil áhrif á útlit okkar og líðan. Heilbrigðar og fallegar tennur gera okkur aðlaðandi en illa hirtar og skemmdar tennur hafa þveröfug áhrif. Tannverkur og blæðandi tannhold valda hugarangri og vanlíðan. Það er því mikilvægt að hugsa vel um tennurnar og bursta þær …

READ MORE →
Hvíttið tennur með jarðaberjum
HeimiliðSnyrtivörur

Hvíttið tennurnar með jarðarberjum

Stöðugt færist í vöxt að fólk reyni ýmsar aðferðir til að fá tennur sínar perluhvítar. Ýmislegt hefur áhrif á að tennurnar í okkur litast en nýtt viðmið í dag, kemur eflaust frá stórstjörnunum í Ameríkunni, þar sem enginn er maður með mönnum, nema fara reglulega í tannhvíttun. Hér á landi …

READ MORE →
Diet gos eða ekki?
MataræðiÝmis ráð

Diet drykkir, góðir eða slæmir?

Diet drykkir geta leitt til aukakílóa og fara einnig mjög illa með tennurnar. Milljónir um allan heim telja sig vera að drekka hollara gos, ef að þau drekka diet drykki með sætuefnum, í stað þeirra sem innihalda sykur. Diet drykkirnir innihalda færri hitaeiningar, en eru aftur á móti ekkert hollari …

READ MORE →
fosfórsýra í gosi
MataræðiÝmis ráð

Fosfórsýra í gosi

Samkvæmt skýrslu sem birtist í The Academy of General Dentistry um mánaðarmótin mars/apríl er það fosfórsýran í gosdrykkjunum sem fer einna verst með tennurnar. Fosfórsýran eyðir glerungi tannanna og þarf lítið magn til. Sykurinn í gosdrykkjunum hefur oftast verið nefndur sem orsakavaldur, en glerungurinn eyðist hratt hjá þeim sem að …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →