Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Osteópatía

Osteópatía er heildrænt meðferðarform. Hugmyndafræðin byggist á því að meðhöndla þarf alla manneskjuna, ekki bara sjúkdómseinkennin. Osteópatar greina og meðhöndla líkamleg vandamál sem tengjast til dæmis vöðvum, liðböndum, liðamótum og taugakerfi. Í upphafi meðferðar er notast við próf sem meta hreyfanleika og virkni vöðva og liðamóta, auk þess sem tekið …

READ MORE →
Hlaup
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hlaup

Margir hlaupa úti allt árið og er það orðið vel mögulegt í dag, þar sem veðurfar hefur breyst mikið og fáir dagar sem koma í veg fyrir útihlaup. Þeim fjölgar einnig stöðugt sem leggja hlaup fyrir sig og mikill áhugi er fyrir að taka þátt í fjöldahlaupum ýmis konar. Fyrir …

READ MORE →