Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →