sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →
grænn sjeik
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glænýjir grænir sjeikar

Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …

READ MORE →
er mjólk holl?
FæðuóþolMataræði

Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur

Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …

READ MORE →