MataræðiÝmis ráð

Að breyta um áherslur í mataræði

Oft er erfitt að breyta venjum okkar og þær eru oft sterkar og ríkjandi þegar kemur að mataræðinu. Ég heyri gjarnan raddir eins og ,,maður má nú bara ekki neitt” og ,,hvað, borðar þú þá bara gras?” Þetta hefur nú sem betur fer mikið breyst á síðustu 5 til 10 …

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →