
Heitir reitir varhugaverðir
24 stundir birtu frétt um að íbúar í Þrándheimi í Noregi séu margir áhyggjufullir um heilsu sína eftir að þráðlaust net var lagt um alla borgina. Fylkislæknirinn í Þrándheimi er málsvari þessa hóps og segist hann ekki hafa áhyggjur af því að þetta sé banvænt eða að það valdi krabbameini, …