Vöðva- og hreyfifræði
Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …
Svæða- og viðbragðsmeðferð
Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …
Shiatsu
Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …
Bowentækni
Bowentækni er mjög létt meðferðarform sem hefur það að markmiði að virkja lækningarmátt okkar eigin líkama. Bowen tæknir beitir mjög léttri snertingu og oftast er hægt að beita tækninni í gegnum þunn föt. Meðferðaraðilinn notar röð mjúkra rúllandi hreyfinga, sem framkvæmdar eru með þumlum og fingrum, yfir ákveðna staði á …
Ennis- og kinnholubólgur
Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …
Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli
Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …