Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?
Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …
Veikindi eða þorsti?
Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …
Lífsstílssjúkdómar
Ég fjallaði í pistlinum fyrr í vikunni um nýjan innlendan sjónvarpsþátt sem snýst um svokallaða lífsstílssjúkdóma eða það sem við getum kallað velmegunarsjúkdóma. Ég birti hér nokkra athyglisverða punkta úr fyrsta þættinum. Þættirnir munu fókusera á afleiðingar rangs mataræðis, ofáts, hreyfingarleysis, streitu og reykinga. Þessir þættir oraka 80% ótímabærra kransæðasjúkdóma …
Er fiskur hollur eða ekki?
Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk. Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …
Breytingaskeið kvenna og hómópatía
Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum. Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast. Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna. Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …
Heilbrigði og hamingja!
– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …
ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni
Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira. Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …
Líf án eineltis
Ég fékk þetta bréf sent í tölvupósti og ákvað að setja það inn hér á Heilsubankann. Það er frá móðurinni sem missti drenginn sinn fyrir eigin hendi, eftir langt stríð við þunglyndi sem orsakaðist af erfiðri reynslu af einelti í grunnskóla. Þessi duglega og kjarkmikla kona er að leita að …
Brjóstagjöf og andleg líðan
Katrín E. Magnúsdóttir ljósmóðir skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið um áhrif brjóstagjafar á andlega líðan móður. Ég set hér niður helstu punktana úr greininni. Þekkt er að brjóstagjöf minnkar líkurnar á að konur þjáist af þunglyndi eftir barnsburð. Það eru tvær ástæður fyrir þessu. Annars vegar losna ákveðin hormón við …
Glútenlaust
Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …