Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

B vítamín

B Vítamín (complex) eru vatnsleysanleg vítamín og skiptast þau í nokkrar gerðir. Við munum fjalla sérstaklega um hvert og eitt þeirra í sér greinum hér síðar. B vítamínin byggja upp taugarnar, húðina, augun, hárið, munninn og lifrina. Þess utan hjálpa þau við vöðvauppbyggingu og viðhald heilans. B vítamín koma að …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →
Skelfiskur - B12
MataræðiVítamín

B12 vítamín (Kóbalamín)

B12 vítamínið vinnur á móti blóðskorti. Það vinnur með fólinsýru við stjórnun á myndun rauðra blóðkorna og gegnir hlutverki í því hvernig við nýtum járn. B12 vítamínið hjálpar til við meltingu, upptöku á næringarefnum, nýtingu próteina og meltingu kolvetna og fitu. B12 viðheldur heilbrigði húðarinnar, vinnur að viðhaldi og uppbyggingu …

READ MORE →
Áhrif Selens á líðan
FæðubótarefniMataræði

Fæðuval og skapsveiflur – áhrif Selens á líðan

Fæðuval hefur meiri áhrif á líðan okkar og skap, en við flest gerum okkur grein fyrir. Ef að mataræði inniheldur lítið magn selens getur það leitt til mikils pirrings og jafnvel þunglyndis. Matur hefur alla tíð spilað stóra rullu í líðan okkar og haft áhrif á lundarfar. Hægt er að …

READ MORE →
Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →
Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →