Koffín á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Koffín eykur líkur á fósturláti

24 stundir segja frá bandaríkskri rannsókn sem sýnir að mikil neysla á koffíni á meðgöngu auki hættu á fósturláti og rannsakendur mæla með því að þungaðar konur hætti með öllu að neyta koffíns á meðgöngu. Rannsóknin sýndi að það var sama hvaðan koffínið kom, það hafði sömu áhrif. Þungaðar konur …

READ MORE →
Melatonín
FæðubótarefniMataræði

Melatonín

Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …

READ MORE →
Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →