Heilsa

Hárið

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →