
Að setja sér “rétt” markmið
Framhald greinarinnar: Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar Í fyrri greininni var talað um hversu mikilvægt væri að setja sér markmið þegar við stundum líkamsrækt og hvernig við förum að því. Hér er ætlunin að skoða hvernig við setjum okkur markmið sem virka fyrir okkur. Það eru nokkur atriði …