Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Hnetu og ávaxtastykki

Ég tel að það sé algengast að fólk freistist til að fá sér óhollustuna þegar það er á þönum og vantar eitthvað til að grípa í. Inga sendi okkur þessa flottu uppskrift og það er um að gera að útbúa í frystinn og grípa með sér áður en haldið er …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum

Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …

READ MORE →