Frekari meðferðirMeðferðir

Listmeðferð

Listmeðferð er meðferðarform þar sem unnið er í gegnum sköpun. Sköpunin getur átt sér stað í gegnum vinnu með málun, leirvinnu, klippimyndir eða með öðrum hjálparmeðulum auk tjáningar í gegnum dans, leiklist og tónlist.  Einstaklingurinn notar myndræna nálgun til að tjá tilfinningar sínar og til að ná sambandi við undirvitundina, sem …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfingViðtal - hreyfing

Viðtal við Hrafnhildi Sigurðardóttur

Fyrir um tveimur mánuðum rak ég augun í smá grein um unga konu sem var búin að þróa svo sniðug námskeið fyrir börn í tengslum við tónlist. Ég ákvað að klippa þetta út og hafði í huga að hafa samband við hana og fá að heyra frekar út á hvað …

READ MORE →