MataræðiÝmis ráð

Enga fitufælni takk!

Það er mikil ástríða hjá mér að útrýma þeirri fitufælni sem hefur grafið um sig meðal fjölda fólks. Okkur hefur í gegnum tíðina verið talin trú um að fita sé djöfull hinn versti og hana beri að forðast fram í lengstu lög. Fita sé skelfilega fitandi og hana sé best að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvað er transfita og afhverju er hún slæm fyrir okkur?

Mikið hefur verið rætt á síðustu dögum um skaðsemi transfitu og í fréttum í vikunni var sagt frá rannsókn sem Sten Stender yfirlæknir á sjúkrahúsi í Danmörku stóð fyrir. Þar kom fram að magn transfitu er margfalt meira í matvöru hér á landi heldur en gerist og gengur í nágrannalöndum …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →