Hár blóðþrýstingur og mataræði
Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …
Áhrif trefja á brjóstakrabbamein
Trefjaríkt fæði getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini hjá ungum konum, um allt að helming. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum frá Háskólanum í Leeds. Áður gerðar rannsóknir um trefjar og líkur á brjóstakrabbameini hafa ekki sýnt þessar sömu niðurstöður, en ekki hefur heldur verið gerður greinarmunur á áhættu fyrir og …
Hnetur og möndlur
Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …
Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma
Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …
Fæðutegundir ríkar af andoxunarefnum
Í nýlegri rannsókn á 100 ólíkum fæðutegundum úr jurtaríkinu kom fram að eftirfarandi tegundir höfðu hæst gildi andoxunarefna: Ávextir: Úlfaber, Trönuber, bláber, brómber Grænmeti: Baunir (rauðar, nýrnabaunir, pintobaunir og svartar baunir), ætiþistill Hnetur: Pecan hnetur, valhnetur, heslihnetur Andoxunarefni verja frumur líkamans fyrir skemmdum af völdum sindurefna (free radicals). Á þann …
Glænýjir grænir sjeikar
Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …
Ofurfæða – Ofurmömmur
Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …
Glútenóþol
Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …
Glútenlaust kókoshveiti
Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …
Chia fræ – litlir risar!
Það má segja að þessi litlu krúttlegu fræ hafi lagt heiminn að fótum sér, slíkar eru vinsældir Chia. Enda eru þau alveg mögnuð, ótrúlega rík af næringarefnum og eru því talin til fæðu sem fellur í svokallaðan ofurfæðu flokk. Saga chia fræsins nær allt aftur til 3500 F.K. og eru …