Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →
Ostur B2 vítamín
MataræðiVítamín

B2 vítamín (Ríboflavín)

B2 vítamín er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og í myndun mótefna líkamans. Það er mikilvægt fyrir frumuöndun, fyrir frumuvöxt og kemur við sögu þegar líkaminn vinnur orku úr fitu, kolvetnum og próteinum. B2 vítamínið styrkir sjónina og vinnur gegn ýmsum augnkvillum. Það byggir upp vefina í húð, nöglum og …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →