Heilsa

Borðum liti

Bættu við dökklitum berjum í mataræði þitt.  Nýleg rannsókn hefur leitt það í ljós, að sérlega mikið magn andoxunarefna sé í dökklitum berjum.  Því auki neysla þeirra varnir líkamans til muna. Öll ber og aðrir litríkir ávextir og grænmeti eru sneysafull af andoxunarefnum.  Þessi efni eru mjög virk og hjálpa líkamanum …

READ MORE →
Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →