Plast í náttúrunni
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Plast í náttúrunni

Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …

READ MORE →
Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →
Flugur á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Eru flugur vandamál?

Nú er jörð að grænka, fuglar farnir að tísta og flugur að suða. Það eru þó ekki allir mjög ánægðir með suð flugnanna, sérstaklega ekki inni í íbúðarhúsum. Mikill óþrifnaður getur einnig verið af þeim og geta húsflugur borið með sér bakteríur og annan óáran. Ef flugur eru vandamál á …

READ MORE →