Ísbreiðan horfin eftir 10 ár?
Á eyjan.is er sagt frá nýjustu mælingum Snjó- og ísmælingastofnunar Bandaríkjanna sem sýndu að ísbreiðan við Norðurheimskautið hefur aldrei mælst minni. Bráðnun íssins er mun hraðari en loftslagslíkön hafa spáð fyrir. Fyrir nokkrum árum var því spáð að sumarísinn myndi allur ná að bráðna á árabilinu 2070 til 2100 en …
Jólagjafahornið – ,,Njótum eða nýtum”
Verum umhverfisvæn í hugsun fyrir jólin 10 hugmyndir að ódýrum, persónulegum jólagjöfum, með umhverfisvernd að leiðarljósi Við Íslendingar erum þekktir fyrir að fara á argandi eyðslufyllerí í desember og liggja svo í timburmönnum í janúar og febrúar. Og hvað fara svo peningarnir í og má kannski verja þeim betur án …
Jólatré og umhverfisvernd
Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …
Umhverfisvænar vörur
Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …
Minnkandi notkun á pappír
Að minnka notkun pappírs er mikilvægt atriði þegar kemur að umhverfisvernd. Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða nú pappírslaus viðskipti og var frétt á dögunum um að flugfarseðlar á pappír, heyrðu nú brátt sögunni til. Alþjóðasamtök flugfélaga hafa unnið markvisst að þessu undanfarin ár og stefnt er að því að þann 1. …
Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …
Umhverfisvænar vörur
Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …