Passar sjónvarpið börnin þín?
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Er sjónvarpið notað sem barnapössun?

Það virðist vera svo, að í sumum fjölskyldum séu engin takmörk fyrir sjónvarpsáhorfi og að aldrei sé of snemmt að byrja að horfa á sjónvarp. Nýlega voru birtar niðurstöður bandarískra rannsókna sem eru mjög sláandi. Þar kemur fram að 40% ungabarna horfi reglulega á sjónvarp eða vídeó, allt niður í …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Foreldrasáttmálinn

Við fengum þessa grein til birtingar frá henni Helgu Margréti hjá Heimili og skóla. Ég hef alltaf verið mjög hlynnt þessum foreldrasamningum og tel að þeir séu frábær grundvöllur fyrir samræður á milli foreldra, um hvað sé best fyrir börnin þeirra. Þegar ég tók þátt í svona starfi í gegnum …

READ MORE →