Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði
Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum. Hafdís skrifar: Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, …
Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur
Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …
Hafrakökur
Nú er að fara að undirbúa sig fyrir jólabaksturinn en passa að halda hollustunni inni. 150 gr haframjöl 2 msk kókosflögur 1 msk sólblómafræ 1 msk graskersfræ aðeins hökkuð 1 msk möluð hörfræ 25 gr saxaðar döðlur (má sleppa) 3 msk hrísgrjónasýróp 5 msk kaldpressuð valhnetuolía (eða önnur góð olía) Stillið …
Jólaísinn
Heimalagaði ísinn er algerlega ómissandi á mínu heimili um jól. 2 stk. egg 1 dl. sýróp (Agave-, Hlyn- eða Hrísgrjónasýróp) Vanilludropar 1 peli þeyttur rjómi Þeytið eggjum og sýrópi vel saman þar til blandan orðin loftkennd og létt. Bragðbætið með vanilludropum. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við eggjakremið. …
Graflax og graflaxsósa
Það er hefð í minni fjölskyldu að vera með graflax í forrétt á aðfangadag. Það eru oftast alls konar aukaefni í graflaxi sem þú kaupir út í búð þannig að ég bý alltaf til graflax fyrir hver jól. Hann er líka bara miklu betri heimalagaður. 1 lax (2 flök) 4 …
Ídýfa
350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …
Omega 3 salatolía
Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga. Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …
Pizzur og pizzubotnar
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …
Möndlujógúrt
Solla setti þessa dásamlegu uppskrift inn á vefinn hjá sér og gaf hún okkur góðfúslegt leyfi til að birta hana hér hjá okkur. Við ættum öll að hafa möndlur inni í okkar daglega mataræði – þær eru uppfullar af góðum fitusýrum, vítamínum og járni og þær innihalda meðal annars allar 8 …
Uppskriftir með fjallagrösum
Fjallagrös eru sem betur fer aftur að verða þekkt og er fólk meira og meira farið að tína þau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira. Fjallagrösin hafa alla tíð verið notuð til lækninga og var algengt hér á árum áður að þau væru notuð sem mjölbætir, sérstaklega þegar …