Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna steinseljan

2 dl kókosvatn 1 búnt steinselja 100g romain salat, skorið í bita 100g græn vínber slatti fersk myntulauf ½ tsk alkalive duft ef vill nokkrir ísmolar Setjið kókosvatnið/vatnið í blandara ásamt steinselju og blandið smá stund. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til allt er vel blandað saman …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og ferskur ávaxta og berjasjeik

2 ½ dl ananassafi eða kókosvatn safinn úr ½ limónu 2 dl ferskir eða frosnir mangóbitar 2 dl frosin ber, t.d. bláber, hindber eða jarðaber 50 g spínat ½ – 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita Setjið vökvann í blandarann ásamt mangó bitum og blandið vel. Bætið frosnum berjum …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna limónan eða sítrónan

2 dl kókosvatn eða vatn safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu 1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað 100g spínat ¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn) ½ – 1 avókadó Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og kryddaður

2 ½ dl kókosvatn eða vatn 2 græn og lífræn epli, skorin í fernt og steinhreinsuð 2 msk ferskt dill 2 tsk ferskt rósmarin, smátt saxað nokkrir klakar Allt sett í blandara og blandað vel saman. Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk með macadufti

1 dl lífrænar möndlur* 3-4 dl vatn 2-3 döðlur* eða 1 tsk agavesíróp* (má sleppa) ¼ tsk kanilduft 1 msk macaduft 1 msk hreint kakóduft* nokkrir klakar Leggið möndlurnar í bleyti yfir nótt, eða í um 8-12 klst. Setjið þær í blandara ásamt vatninu og blandið í um 3-4 mín, …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð (skonsur)

Hún Guðný Ósk Diðriksdóttir hómópati, sem býr út í Moskvu í Rússlandi, var svo væn að senda okkur þessa uppskrift af ljúffengu brauði. 6 dl. Þurrmjöl (spelt/heilhveiti/hveitiklíð/Grahamsmjöl) ég blanda alltaf saman sittlítið af því sem að ég á í skápnum í það skiptið 4 kúfaðar tsk. Lyftiduft 1 ½ dl. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð grasakonunnar

7 dl. gróft spelt 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum. 2 lúkur fjallagrös (má sleppa) 6 tsk vínsteinslyftiduft 3 ½ dl. vatn 1 ½ dl. lífræn AB mjólk pínulítið salt   Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Óþolsklattar

Grunnuppskrift: 2 dl hrísgrjónamjöl 1 egg eða samsvarandi magn af hörfræslími ½ tsk salt Það er einnig hægt að nota bókhveiti eða mais í uppskriftina, nú eða blanda þessum tegundum saman eftir smekk. Svo er hægt að bæta við ýmiskonar kryddi, t.d. kanil, vanillu eða slíku. Einnig er hægt að …

READ MORE →