Hollustubrauð
Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …
Speltbollur með fjallagrösum
½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …
Trönuberjabrauð
Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva. 1/4 bolli jurtaolia 1 bolli haframjöl 1 bolli speltmjöl 1/2 bolli hrásykur 2 tsk …
Pizzusnúðar
Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …
Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott
150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …
Pönnubrauð 4 stk
3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …
Fljótlegir pítsubotnar úr spelti
350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á …
Heimagerð páskaegg úr heimagerðu súkkulaði
Pistill frá Sollu Senn líður að páskum. Þá verða dætur minar alltaf svo kátar, því þá búum við til okkar eigin páskaegg. Þetta er hefð sem byrjaði þegar unglingurinn minn uppgötvaði að páskaegg voru ekki bara máluð hænuegg….. Þetta kom nú til vegna þess að hún var með alls konar …
Að léttast með hunangi
Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …
Meðlætissalöt – með öllum mat
Um daginn sat ég á kaffihúsi með 10 konum, við vorum bara að “tjilla” og rabba. Síðan berst talið að mataræði. Það kom í ljós að flestar þessar konur voru virkilega að spá í mataræðið sitt. Þær lögðu sig fram við að lesa utan á umbúðir, spá í hráefnið, hvað …