Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Endurvinnsla
EndurvinnslaUmhverfið

Vangaveltur um endurvinnslu

Við Íslendingar erum heppin hve vel er staðið að endurvinnslumöguleikum í sveitarfélögum landsins. Þar sem að ég hef framan af, verið íbúi í Reykjavík þekki ég best til þar og hef verið mjög ánægð, með þá möguleika sem þar eru í boði fyrir íbúa borgarinnar til losunar á endurnýtanlegum úrgangi …

READ MORE →
Munum að endurvinna pizzukassa og annan bylgjupappír
EndurvinnslaUmhverfið

Pizzukassar og annar bylgjupappi

Á Íslandi falla til um 4 milljónir af pizzukössum árlega og er áríðandi að koma þessu í endurvinnslu þar sem bylgjupappi getur átt sér allt að sjö framhaldslíf. Á Íslandi fellur til allt að 20.000 tonn af bylgjupappaumbúðum. Með því að flokka þessar umbúðir frá öðrum úrgangi má draga verulega …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Sóun Íslendinga

Í Kastljósþætti í vikunni var umfjöllun um könnun sem gerð var um sóun Íslendinga á verðmætum og í hvaða þáttum hún helst liggur. Brynja Þorgeirsdóttir ræddi þar við Einar Már Þórðarsson stjórnmálafræðing sem var einn þeirra sem stóð að þessari rannsókn og Rögnu Halldórsdóttur, starfsmann hjá Sorpu. Fram kom að …

READ MORE →