MataræðiÝmis ráð

Valhnetur

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
Valhnetur
MataræðiÝmis ráð

Valhnetur betri en ólífuolía

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
HráfæðiKökur og eftirréttirUppskriftir

Guðdómleg (hrá) hnetukaka

Áður en þessi kaka er útbúin er mikilvægt að valhneturnar og kasjúhneturnar hafi legið í bleyti í tvo til fjóra tíma. Það er því ágætt að skella þeim í krukku og setja kalt vatn út á þær. Best er að geyma þær í ísskáp. Botn: 200 g valhnetur, sem hafa …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Súr-sætt salat með avókadó, eplum og döðlum

Hér kemur uppskrift af ótrúlega ljúffengu salati sem ég bjó til í gær. Það á ekki við alla að blanda svona saman grænmeti og ávöxtum, en þetta er svona algjörlega spari hjá mér, nammmm….. 100 gr. grænt salat 1 avókadó ½ rauðlaukur 10 – 12 stk kirsuberjatómatar 1 epli 6 …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Hollustubrauð

Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →