HeilsaVandamál og úrræði

Smábruni

Til að sefa sviða undan smábruna, settu hreina vanilludropa beint á svæðið, getur hindrað að myndist blaðra. Ef að tungan hefur brennst undan heitum vökva, skelltu þá á hana sykri, róar hitann og sviðann. Hrá, skræld kartafla mýkir, gefur raka og róar sviða á brunasvæði á húð eftir smábruna.

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólaísinn

Heimalagaði ísinn er algerlega ómissandi á mínu heimili um jól.  2 stk. egg 1 dl. sýróp (Agave-, Hlyn- eða Hrísgrjónasýróp) Vanilludropar 1 peli þeyttur rjómi Þeytið eggjum og sýrópi vel saman þar til blandan orðin loftkennd og létt. Bragðbætið með vanilludropum. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við eggjakremið. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Cashewhneturjómi

Engin ástæða að sleppa ,,rjómanum” þrátt fyrir mjólkuróþol. Fékk þessa uppskrift hjá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þessi rjómi er sniðugur fyrir þá sem þola ekki mjólkurvörur eða soyarjóma en vilja samt gera vel við sig t.d. á tyllidögum. Þetta er mjög hollur rjómi þar sem cashewhnetur innihalda minni fitu en aðrar hnetur. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja-ísterta

Rakst á þessa flottu uppskrift í Bændablaðinu og varð ekki hissa þegar ég sá að hún var fengin af vefnum hennar Sigrúnar, www.cafesigrun.com Ísköld og svakalega blá bláberja-ísterta Botn: 1 ½ bolli hnetur 1 lúka döðlur 3 msk. agavesíróp Ísfylling: 2 bollar macadamia-hnetur (má nota brasilíu- eða cashewhnetur) 1 ½ …

READ MORE →
HráfæðiKökur og eftirréttirUppskriftir

Guðdómleg (hrá) hnetukaka

Áður en þessi kaka er útbúin er mikilvægt að valhneturnar og kasjúhneturnar hafi legið í bleyti í tvo til fjóra tíma. Það er því ágætt að skella þeim í krukku og setja kalt vatn út á þær. Best er að geyma þær í ísskáp. Botn: 200 g valhnetur, sem hafa …

READ MORE →