BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
Að setja sér rétt markmið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að setja sér “rétt” markmið

Framhald greinarinnar: Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar Í fyrri greininni var talað um hversu mikilvægt væri að setja sér markmið þegar við stundum líkamsrækt og hvernig við förum að því. Hér er ætlunin að skoða hvernig við setjum okkur markmið sem virka fyrir okkur. Það eru nokkur atriði …

READ MORE →
sólber
MataræðiÝmis ráð

Sólber og blöðrubólga

Sífellt er verið að gera fleiri og fleiri rannsóknir á því hvernig náttúran og það sem að hún gefur af sér, getur hjálpað til við að fyrirbyggja og jafnvel lækna sjúkdóma. Margar rannsóknir hafa verið gerðar undanfarið á berjum. Ber mælast með gríðarlega mikið magn af andoxunarefnum og eru mjög …

READ MORE →