Húðin
Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig. Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun. Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …
Veikindi eða þorsti?
Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …
Nýrnasteinar
Drekka hreinan epladjús og eplaedik, hjálpar til við niðurbrot á steinunum. Drekka mikið vatn. Taka Magnesíum og B6 vítamín.
Góð ráð við kvefi
Taka inn ólífulaufextrat (pensílín nútímans). Taka inn sólhatt (gott fyrir sogæðakerfið). Drekka mikið vatn og borða hvítlauk. Ef nef er stíflað – hita vatn í potti og anda að sér gufunni með handklæði yfir. Gott að fara í heita sturtu og reyna að losa um slím úr nefi í gufunni …
Áhrif rafsviðs í svefnherberginu
Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …
Að halda húðinni fallegri
Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …
Konfektkúlur
Hér kemur önnur uppskrift af ljúffengu jólakonfekti frá henni Ingu. 2 dl. rúsínur 5 fíkjur ¾ dl. vatn 1 1/2 dl. möndlur rifinn börkur af einni appelsínu eða sítrónu (lífrænni) kókos Leggið rúsínur og fíkjur í bleyti í vatn í nokkra klukkutíma. Hakkið möndlurnar. Maukið rúsínurnar og fíkjurnar með smá …
Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu
Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …
Góðar aðferðir við flösu
Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …