Endorfín
Greinar um hreyfinguHreyfing

Endorfín – vímuefni líkamans

Endorfín er taugaboðefni sem framleitt er í heiladingli og verður til við stífa líkamsþjálfun, þegar við komumst í uppnám og við fullnægingu. Þegar efnið losnar frá heiladinglinum fer það út í blóðrásina og berst til mænunnar og heilans. Það hefur sársaukaslævandi áhrif og veldur vellíðan. Endorfín virkar eins og náttúrulegar …

READ MORE →