MataræðiÝmis ráð

Viðbættur sykur

Það er stöðugt verið að deila um það hvort það sé slæmt að hvetja fólk til að sneiða hjá viðbættum sykri. Með viðbættum sykri er átt við sykur í matvöru sem bætt hefur verið við vöruna í framleiðslu. Þannig er ekki verið að tala um náttúrulegan sykur í matvælum. Mér …

READ MORE →
Hollir djúsar
MataræðiÝmis ráð

Hreinir djúsar

Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …

READ MORE →
Aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam, gott eða slæmt?

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …

READ MORE →