Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Með því að stinga nálum í valda punkta, sem valdir eru út frá ástandi einstaklingsins, …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →