MataræðiÝmis ráð

Lyftiduft í stað gers

Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn. Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri. Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólakakan hennar Sollu

Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg  …

READ MORE →
pistill flatbökur
BrauðMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Flatbökur – Pítsur

Pistill frá Sollu – Upplagður matur í tímaleysi aðventunnar – eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofaná, inn í ofn og BINGO Skyndibita breytt í heilsubita Saltfiskur, saltkjöt og bjúgu voru meðal þess sem aldrei voru á boðstólnum á mínu heimili þegar ég var að alast upp. Móðir mín hafði upp …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

“Blóma” múffur

5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Rúsínu og vanillu “ostakaka” (tofukaka) – Glúteinlaus

Hér kemur flott uppskrift frá henni Ingu 50 gr. kornflex (mais eða bókhveitiflögur) 50 gr. cashew hnetur 11/2 msk. kaldpressuð ólífuolía 200 gr. stíft tofu 2-3 msk. hunang eða sýróp (t.d. agave) 2 tsk. vanilluduft rifinn börkur af einni appelsínu (lífrænni) 4 egg 50 gr. hrísgrjónamjöl 1 tsk. vínsteinslyftiduft 50 …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð grasakonunnar

7 dl. gróft spelt 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum. 2 lúkur fjallagrös (má sleppa) 6 tsk vínsteinslyftiduft 3 ½ dl. vatn 1 ½ dl. lífræn AB mjólk pínulítið salt   Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, …

READ MORE →