MataræðiÝmis ráð

Neglur

Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði.  Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Hrufóttar neglur

Skoðaðu vandlega neglurnar bæði á fingrum og tám – þær segja mikið um almenna heilsu þína.  Allar breytingar á útliti eða áferð naglanna, geta bent til skorts á vítamínum eða steinefnum.  Hrufóttar neglur geta t.d. bent til skorts á sinki.  Sink er mjög nauðsynlegt fyrir ýmsa starfsemi líkamans, meðal annars …

READ MORE →
MataræðiVítamín

D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi

Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er, samkvæmt nýrri rannsókn sem fram fór á Ítalíu og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð á yfir 57.000 manns og stóð yfir í sex ár. Fólkinu var gefið mismunandi magn af D-vítamíni, allt frá 200 IU …

READ MORE →
MataræðiVítamín

C vítamín fyrir skurðaðgerð

Ef þú ert á leiðinni í skurðaðgerð er gott að taka inn aukið magn af C vítamíni. Ný rannsókn, sem var framkvæmd í Bonn-háskólanum í Þýskalandi, sýndi að skurðaðgerð leiðir til hraðrar minnkunar á C vítamíni í blóði. Rannsakendurnir fundu út að magn C vítamíns í blóði minnkaði um 40% …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Beinþynning og D vítamín

“Það er fátt sem rýrir lífsgæði eins mikið á efri árum og beinþynning. Áætlað er að árlega megi rekja a.m.k. 1.300 beinbrot hjá einstaklingum til hennar. Beinbrot af völdum beinþynningar eru mun algengari meðal kvenna en karla og telja sumir sérfræðingar að önnur hver kona um fimmtugt megi gera ráð …

READ MORE →
Heilsa

Beinþynning

Beinþynning er þegar beinin tapa kalki, þá minnkar styrkur beinanna og mun hættara er á beinbrotum. Mun algengara er að beinþynning verði hjá konum en körlum og sjaldgæft er að beinþynning láti á sér kræla fyrr en um og eftir 55 ára aldur. Hægt er að draga úr áhættu á …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Áhrif blóðþynningarlyfja og K vítamín

Nýleg rannsókn hefur sýnt að K vítamín kemur ekki eingöngu í veg fyrir kalkeringar í slagæðum heldur getur það einnig minnkað kölkun sem þegar hefur átt sér stað um 37%. Þessi uppgötvun getur minnkað líkurnar á dauðsföllum hjá fólki með króníska nýrna- og kransæðasjúkdóma. Annað sem er áhugavert við þessa …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Fjölvítamín

Fjöldi fólks tekur fjölvítamín daglega í góðri trú um að með því fái það öll helstu bætiefni sem líkaminn þarfnast. Fjölvítamín er hins vegar ekki endilega það sem allir þurfa að taka inn. Það hefur nefnilega komið í ljós að mikil neysla ákveðinna vítamína eins og til dæmis fólínsýru, getur jafnvel …

READ MORE →