Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt

Edik er sótthreinsandi og líka lyktareyðandi. Blandaðu borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu því í dýnu sem lyktar illa, leggðu illa lyktandi þvott í bleyti með ediki eða settu smá edik í þvottavélina.  

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt úr ísskáp

-Látið 2-3 tsk af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið við alla lykt úr honum!

READ MORE →
Góð lykt
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu

Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …

READ MORE →