GrænmetisréttirUppskriftir

“Ratatoulle”

Hér kemur spennandi uppskrift frá Ingu næringarþerapista 8 vorlaukar 3 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 kúrbítar 4 tómatar 2 eggaldin 100 ml. jómfrúarólífuolía 2 timiangreinar 2 lárviðarlauf 1 rósmaríngrein 3 basillauf 2 salvíulauf salt og pipar Afhýðið lauk og hvítlauksrif. Laukurinn er skorinn í tvennt en hvítlauksrifin …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Fylltir tómatar

8 stórir tómatar 2 tómatar, skornir í litla bita ½ rauð paprika, skorin í litla bita ½ dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva, skornir í litla bita ¼ tsk chiliduft ¼ – ½ tsk himalayasalt ½ búnt ferskt kóríander 1 avókadó, afhýddur, steinhreinsaður og skorinn í litla bita 2 vorlaukar, smátt …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Blómkálssalat í kasjúmajonesi

¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Paprikusalat

1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Misósúpa

2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …

READ MORE →